Ástandsskoðun fasteigna og viðhald fasteigna

Hjá Eikarfell sér reynt fagfólk um ástandsskoðun eða viðhald fasteigna.  Við erum sérfræðingar í viðgerðum á íbúðarhúsum og iðnaðareignum og eru með nýjustu tækni sér til aðstoðar við skoðunina.

Við erum með nútíma lausnir, byggðar á vönduðum hefðum.


 Gerðu ókeypis kostnaðaráætlun fyrir þína framkvæmd hér online-

  1. Veldu iðngren sem teingist verkinu
  2. Fyltu út formið
  3. Þú móttekur sundurliðaða kostnaðaráætlun með tölvupóst

Þjónusta

Eikarfell er alhliða byggingarverktaki sem sérhæfir sig í nútíma lausnum byggðum á gömlum hefðum

| Ástandsskoðun |

Góð ástandsskoðun gerir þér kleift að átta þig á hvert raunverulegt ástand eignarinnar er, sem og hver mögulegur aukakostnaður er til staðar vegna vankosta sem kunna að koma í ljós við ástandsskoðunina. Fáðu okkur hjá EIKARFELL til að ástandskoða og meta eignina þína.

| Nýbygging | Viðhald | Sérsmíði |

Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni allt frá smíðavinnu innanhús sem utan, nýbyggingar, þakviðgerðir, sprunguviðgerðir, múrvinna, málningarvinna eða rakaskemmdir.

| Skráðu verkið þitt hjá okkur frítt |

Þú getur sent okkur verkbeiðni þar sem vandamáli er lýst. Við erum með fagfólk úr öllum stéttum byggingariðnarins og hjálpum þér að meta hvað þarf til leysa vandann. Hvort sem það felst í því að leita tilboða hjá þriðja aðila eða hjá okkur. Við erum óháður öruggur aðili til að meta næstu skref.

Verkin okkar

Category filter:AllÁstandsskoðunEndurnýjunNýbyggingSérsmíðiSmíðiViðhald
no more posts

Af hverju að velja okkur?

Örugg og áreiðanleg


Skilvirkni skiptir máli

Við hjá Eikarfell leggjum okkur öll fram við að klára verk á réttum umsömdum tíma. Tímaramminn er mikilvægur liður í góðu og áframhaldandi samstarfi verkaupa og verktaka.

Ábyrgir fagmenn

Við leggjum mikla áherslu á fagmennsku og ábyrgð gagnvart verkkaupa og þeirri framkvæmd sem liggur fyrir. Við höfum yfirgripsmikla alhliða reynslu og hugsum í endingargóðum lausnum sem henta íslenskum aðstæðum.

Persónuleg þjónusta

Við erum smá en kná og leggjum mikið upp úr góðum, heiðarlegum og persónulegum samskiptum.

Ánægðir viðskiptavinir

Allt stóðst eins og um var samið!

Eikarfell kom á staðinn og tók út nokkur verk, skilaði okkur ítarlegri þarfagreiningu og lýsingu á næstu skrefum. Það var frábært að fá þetta í hendurnar sem aðstoðaði okkur við að forgangsraða verkefnum og átta okkur á umfangi. Eikarfell tók að sér í framhaldi eitt af verkunum þremur. Eitt fór til þriðja aðila og það þriðja bíður þar til næsta vor. Ég er gríðarlega ánægð með vinnubrögð, fagmennsku og útkomuna hjá Eikarfelli. Gef þeim þaf af leiðir mín bestu meðmæli og mun klárlega leita til aftur.

Edda Gísladótttir
Markaðsráðgjafi

Vönduð vinnubrögð

Eikarfell gaf sanngjarnt fast verðtilboð í framkvæmd hjá okkur, við vorum mjög sátt með allan ferlinn.

Erling Proppé Sturluson
Rekstraraðili


Um okkur

eikarfell

Nútíma lausnir, vandaðar hefðir.

Call Now Button