Innbrot og öryggisskoðun

Innbrot og öryggisskoðun veitir örrigi og hugarró á heimilinu.

Innbrots og öryggisskoðun er mikilvæg og góð leið að tryggja eignir sínar gegn innbrotum og þjófnaði. Innbrots og öryggisskoðun veitir manni heildaryfirlit á forvörnum og lausnum til fyrirbyggingar af innbrotum þ.m.t (einbýlishús, sumarbústaðir, fjölbýlihús, blokkir of.)

Innbrots og öryggisskoðun hjálpar eigendum og umsjónamönnum að kortleggja með markvísum hætti hvar vandamál geta leynst, svo í aframhaldi að skipuleggja og forgángsraða úrbótum hvað varðar forvarnir. Það gerir man að lokum tryggari og veitir hugarró í málefnum öriggis á þínu heimili.


Einfalt en áhrifamikið

Allar fasteignir eiga skilið að fá innbrots og öryggisskoðun


Þú bókar tíma hjá Eikarfell í innbrots og öryggisskoðun-

Við innbrots og öryggisskoðum eignina-

Þú færð afhenta faglega skýrlu og fræðsluefni-

Innbrot á Íslandi

Það er hægt að koma i veg fyrir innbrót á þinni eign


Á seinustu árum hafa innbrot á íslandi verið þrjú á dag að meðaltali flestar á höfuðborgarsvæðinu, á Íslandi hafa forvarnir ekki verið í takt við þróun innan mála varðandi auðgunarbrota. Nágrannalönd okkar Danmörk, Svíþjóð og Norgur hafa verið að glíma við þessa stigmagnandi öldu innbrota. Ódýrar og virkar lausnir eru í boði sem sýnt hafa góðan árángur þar sem þjófur gefist upp á broti strax fráupphafi. Það er vegna nútíma forvarna og fræðslu heimiliseiganda.

Fræðsla sem forvörn

Stór hluti forvarnar geng innbroti er fræðsla


Að vera meðvitaður um þrisvar Á “Áhætta, Ástæða, Áætlun” gefur manni gott yfirlit öriggis á eigninni og með greiningu af niðurstöðum skoðunar er fundin lausn sem hentar þér og þinni eign. Öriggisskýrsla er unni út frá þörfum hverri eign fyrir sig og fræðslu efni gefið út í samræmi skýrslu.

Nágrannavarsla

Stöndum saman í hverfinu okkar


Nágrannavarsla hefur sýnt sig hafa mjög jákvæð áhrif á tölur í málefnum innbrota á öllum norðurlöndum. Það er mismunadi útfærslur af nágrannavörslu til! Það þyðir að lausn verður að gera hvert hverfi fyrir sig, enn allar leiða í ljós flottan árángur.

Öryggt heimili

Öryggt heimili er tryggt heimili


Þörf fyrir að tryggja öryggi heimilis eða eigna mans skiljum við vel. Það að geta farið í fri, upp í sumarbústað eða vinnuferð án þess að hafa áhyggjur af hús og heimili er mikill léttir. Að geta sagt að maður hafi gert það sem hægt er til þess að fyrirbyggja innbrot og skemdir hjálpar manni að losna við áhyggjur og streitu þeger þarf að fara úr húsi.

Um okkur

eikarfell

Nútíma lausnir, vandaðar hefðir.