Ástandsskoðun fasteigna, ástandsskoðun húsnæðis, ástandsskoðun

Ástandskoðun veitir öryggi og hugarró á heimilinu

Ástandsskoðun er mikilvæg og góð leið að kynna sér ástandið á þinni fasteign. Hún gefur manni frábæra innsýn í hvaða standi fasteignin er þ.m.t (einbýlishús, sumarbústaðir, fjölbýlihús, blokkir of.)

Ástandsskoðun hjálpar eigendum og umsjónamönnum að kortleggja með markvísum hættu hvar vandamál geta leynst, svo í aframhaldi að skipuleggja og forgángsraða úrbótum hvað varðar viðgerðir. Það gerir man að lokum örrugari og veitir hugarró í málefnum fasteigna.


Einfalt en áhrifamikið

Allar fasteignir eiga skilið að fara í ástandsskoðun


Þú pantar tíma hjá Eikarfell í ástandsskoðun

Við ástandsskoðum eignina

Þú færð afhenta faglega ástandsskoðunar skýrlu

Myglusveppur

Það er hægt að koma i veg fyrir myglusvepp


Eins og flestir vita er mygluspeppi óvinur okkar, í flestum tilfellum hefði verið hægt að koma í veg fyrir myndum af þessum lumli sem kennir sig við nafn myglusveppur. Að vera meðvitaður um ástand byggingarinnar er eitt af því sem við teljum lykill atriði í þessari baráttu geng myglusvepp.

Rakavarnalag/einangrun

Eitt af mikilvægustu hlutum byggingunnar


Einangrun og rakavarnalag er efst á lista hvað varðar fullkomnan frágáng á verki. Þessir tveir hlutir skapa og varðveita umhverfið svo sem andrumsloftið sem við búum undir heima hjá okkur. Lélegur frágángur skapar lélegt andrumsloft!

Óþjéttir gluggar

Það er hægt að laga meðeinföldum hætti


Óþjéttir gluggar samasem óþægilegar sofastundir. Ef það er ekki slálfumsér nóg þá má nefna að líftími gluggana skerðst alt að 60% ef leki eða lélegur frágángur liggur við sem getur haf myglusvepp og steypuskemdir með sér í för. Stoppum þetta strax! Þetta er ódýr, létt og þægileg framkvæmd sem skilar sér líka í vellíðan á sofanum!

Hitaleiðni/kuldabrú

Hitaleiðni getur leitt til myglumyndunar


Hitaleiðni og eða kuldabrú getur skabað kjör aðstæður fyrir gróður. Hitaleiðni getur átt sér stað þegar ílla hefur verið einangrað og rakavarnalagið ekki unnið rétt. Sem sagt skabar þetta kjör aðstæður fyrir gróður enn ef þú ert ekki með plöntur inni i veggnum mæli eg með að skoða þetta. Þessu skoðun er einföld og með nútíma tæki hægt að staðsetja og bæta úr.

Þjónustur

Ástandsskoðanir of.Ástandsskoðun

Skoðaðu hverning ástandsskoðun hentar þér


Hægt er að hanna mismunadi skoðanir sem henta þinni fasteign hvor sem það sjé einbýli, fjölbýli eða blokk-

Smelltu á hnappin hér fyrir neðan.


Þak | Veggir | Gluggar | Rafmagn | Vatn of.

Við hjá Eikarfell erum með sjérhannað skoðunarkerfi, ferla og skýrlsugerð.


Gallar geta leynst víða, hafðu samband við Eikarfell og við gefum heildar álít á ástandi þinnar fasteiganar.

  • Báru þök
  • Flöt þök
  • Gluggafrágángur
  • Burðavirki
  • Steypuskemdir/Sprungur

Um okkur

eikarfell

Nútíma lausnir, vandaðar hefðir.

Call Now Button