Afhverju Ástandsskoða
5. May, 2015by Veigar DaníelssonÁstandsskoðun0
Ástandsskoðun er mikilvæg og góð leið að hefja kaup eða söluferil fasteignar. Hún gefur frábæra innsýn í hvaða ástandi fasteignin er þ.m.t einbýlishús, sumarbústaðir, fjölbýlihús, blokkir of.
Ástandsskoðun hjálpar eigendum og umsjónamönnum að kortleggja með markvísum hættu hvar vandamál geta leynst, svo í áframhaldi að skipuleggja og forgangsraða úrbótum hvað varðar viðgerðir. Það gerir okkur að lokum öruggari og veitir hugaró í málefnum fasteigna.